Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Þríeykið og almannavarnir
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Þríeykið og almannavarnir

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-02-01 16:39:00
Description: Stjórnendur Fantabragða áttu misgóða umferð í 21. leikviku Fantasy Premier League. Prílið lifir sem aldrei fyrr hjá GT meðan sjálfræðissvipting Arons á Fantasy liðinu hans er komin í ferli. Pep rúllettan fór illa með margan Fantasy þjálfarann og þá virðist Thomas Tuchel vera nýjast stjórinn til að raða kúlum í þá byssu. Aðra umferðina í röð var það leikmaður sem fólk var að selja eða bekkja sem sannaði sig - í þetta skiptið Patrick Bamford. Fantabrögð spáðu í spilin fyrir tvær umferðir, enda er spilað ansi þétt í enska boltanum þessa dagana. Þá var litið allhressilega til baka enda rættist spá síðustu viku að mörgu leyti.
Total Play: 0