Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-09-10 17:09:00
Description: Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og Fótbolti.net heldur áfram upphitun sinni fyrir mótið. Einar Matthías Kristjánsson, Magnús Þór Jónsson og Sigursteinn Brynjólfsson, stuðningsmenn Liverpool af kop.is, kíktu í spjall fyrir tímabilið. Meðal efnis: Thiago Alcantara, fá leikmannakaup, æfingaóður Klopp, nýr vara vinstri bakvörður, nýtt leikkerfi?, Keita gæti komið inn í liðið, of lítil samkeppni, risa leikir í byrjun, Minamino á uppleið, færri stig til að landa titlinum, annað einvígi við Manchester City.
Total Play: 0