Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Mun Manchester City ná titlinum aftur?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Mun Manchester City ná titlinum aftur?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-09-17 11:30:00
Description: Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester City hefur leik á mánudaginn þegar liðið mætir Wolves á útivelli. Þórgnýr Einar Albertsson og Starri Reynisson stuðningsmenn Manchester City, kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um komandi tímabil hjá City. Meðal efnis: Lionel Messi, vonbrigði í fyrra, Guardiola. bras á Foden, brotthvarf David Silva, besti Torres í sögu deildarinnar, vandræði í vinstri bak, framtíðarfyrirliðinn Rodri, besta byrjunarlið Manchester City, breyttur leikstíll Aguero, Sancho, saddir Liverpool menn og margt fleira.
Total Play: 0