Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Ólýsanleg martröð
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Ólýsanleg martröð

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-10-01 08:36:00
Description: Einhverntímann var manni kennt að það væri bannað að sparka í liggjandi mann. En Fantasy Premier League virðist ekki hafa kynnt sér þá reglu og lætur mann nú hafa það óþvegið viku eftir viku. Eins og kom fram í síðasta þætti þá tóku allir 3 stjórnendur Fantabragða Wildcard fyrir umferðina og það má segja að það hefði getað gengið betur. En við tjöldum ekki til einnar nætur í þessum bransa, heldur setjum hausinn upp og bíðum spenntir eftir næstu umferð.
Total Play: 0