Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Landsliðið, ástandið og enski
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Landsliðið, ástandið og enski

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-10-17 15:12:00
Description: Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 17. október. Kristján Guðmundsson fótboltaþjálfari er sérstakur gestur þáttarins og er hann við boltahringborðið í fyrri hlutanum. Rætt er um ástandið í íslenska boltanum en mótahald er aftur stopp og þá var landsleikjaglugginn gerður upp og þessir þrír leikir sem Ísland lék. Í þættinum er einnig rætt við Kristján Atla Ragnarsson, sérfræðing þáttarins um enska boltann og Davíð Snorra Jónasson sem stökk óvænt í það hlutverk að vera við stjórnvölinn þegar Ísland mætti Belgíu í Þjóðadeildinni. Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson stýra þættinum að þessu sinni þar sem Elvar og Tómas voru báðir fjarri góðu gamni.
Total Play: 0