Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn - Risa uppgjör á Maxinu, fimm vanmetnar og sú besta skeindi deildinni
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn - Risa uppgjör á Maxinu, fimm vanmetnar og sú besta skeindi deildinni

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-11-05 09:00:00
Description: Keppni á Íslandsmótunum var hætt og bikarkeppnin blásin af. Blikar standa uppi sem Íslandsmeistarar en FH og KR falla. Heimavöllurinn gerir upp Pepsi Max deildina með góðvini þáttarins, Gylfa Tryggvasyni. Við opinberum úrvalslið Heimavallarins og veljum besta og efnilegasta leikmann, besta þjálfara og ýmislegt fleira.
Total Play: 0