Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Tom og Bjarni fóru yfir stóru málin
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Tom og Bjarni fóru yfir stóru málin

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-11-09 12:21:00
Description: Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson á Síminn Sport kíktu á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni. Þeir félagar ræddu um byrjun tímabils og einnig var rætt um stórleik Ungverjalands og Íslands. Meðal efnis: Firmino á að fara á bekkinn, þreyta í stórleiknum, fleiri skiptingar, Ole ennþá með klefann, Bruno Fernandes með heilt lið á bakinu, bakverðir Man Utd slakir, Aston Villa hljóp yfir Arsenal, geggjaður Grealish, lágt XG hjá Aubameyang, frískur Mourinho, Kane í bómul, dagarnir á toppnum hjá Southampton, gleðin búin hjá Everton, klókur Brendan, hrun Sheffield United, versta vítaspyrna sögunnar, þrír bestu á tímabilinu, bjartsýni fyrir leikinn í Ungverjalandi og margt fleira.
Total Play: 0