Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Táraflóð í Napolí og Inter berst við gamla djöfla
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Táraflóð í Napolí og Inter berst við gamla djöfla

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-11-27 09:30:00
Description: Eftir vel heppnað landsleikjahlé ítölsku liðanna er deildin farin aftur af stað. Stuðningsmenn Napolí kveðja hetjuna sína sem féll frá í vikunni og Antonio Conte hefur ekki tekist að særa út úr Inter liðinu gamla djöfla. Í höfuðborginni standa yfir upptökur á þriðju Airplane! grínmyndinni en í þetta sinn tekur Claudio Lotito forseti liðsins við hlutverki Leslie Nielsens . Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson mun í vetur gera reglulega þætti þar sem hann fer yfir það sem er að gerast í ítalska boltanum. Verður fjallað um Íslendingana í deildinni, skemmtilegar sögur, rifjaðar upp goðsagnir og svo verða í hverjum þætti veitt veitt hin skemmtilegu verðlaun „gullna ruslatunnan", eða „Bidone d'oro".
Total Play: 0