Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Man City mættir aftur
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Man City mættir aftur

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-12-01 22:08:00
Description: Manchester City tóku Burnley 5-0 á heimavelli, í fjórða skiptið í röð. Þau sem tóku sénsinn á Mahrez uppskáru ríkulega í Fantasy Premier League en 2 þáttastjórnendur settu bandið hins vegar á De Bryune sem gekk sömuleiðis vel. Ollie Watkins sá til þess að Ollie-hornið var ríkulegt að þessu sinni, en það er búið að fresta næsta leik hjá honum vegna hópsmits hjá Newcastle. Hvaða leikmann hræðistu mest að vera án? Á að kaupa Cavani? Er einhver ennþá með Arsenal menn? Hvern á að kaupa fyrir Jimenez? Fantabrögð eru í boði Dominos, Teq Ísland og Nemíu.
Total Play: 0