|
Description:
|
|
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 12. desember. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir,
Fyrri hlutinn: Landsliðsumræður og rætt við Helga Kolviðsson, fyrrum aðstoðarþjálfara landsliðsins. Helgi er opinn fyrir því að snúa aftur til starfa fyrir KSÍ ef krafta hans er óskað.
Seinni hlutinn: Rætt um leikfræði við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings, og Arnar Hallsson, þjálfara ÍR. Spjallað var um hugmyndafræði stjóra í ensku úrvalsdeildinni, möguleika á framþróun í íslenskum fótbolta og landsliðið okkar. Alvöru nördaspjall! |