Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Gylfi í stuði og toppbaráttan harðnar
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Gylfi í stuði og toppbaráttan harðnar

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-12-14 13:05:00
Description: Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar helgar í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður á Rás 2 og stuðningsmaður Manchester United, fóru yfir leiki helgarinnar að þessu sinni. Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.
Total Play: 0