Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Taktík Tottenham og nakti keisarinn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Taktík Tottenham og nakti keisarinn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-12-17 14:03:00
Description: Hlaðvarpsþátturinn „Enski boltinn" er á sínum stað í dag líkt og eftir allar umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Totttenham og Vignir Már Eiðsson, stuðningsmaður Arsenal, kíktu á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir leiki vikunnar. Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.
Total Play: 0