|
Description:
|
|
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. ágúst.
Tómas Þór Þórðarson var sendur í sóttkví rétt fyrir þátt eftir frægt morgunverðahlaðborð á Hótel Rangá en Elvar Geir Magnússon fékk góða menn í hljóðverið!
Runólfur Trausti íþróttafréttamaður á Vísi og Rafn Markús Vilbergsson, fyrrum þjálfari Njarðvíkur, voru með við hringborðið og farið var yfir vikuna í íslenska boltanum. Tómas Þór var svo á línunni.
Pepsi Max-deildin, Lengjudeildin og Evrópuleikir íslenskra liða voru til umfjöllunar. |