Search

Home > Fotbolti.net > Boltinn á Norðurlandi: Sævar Péturs ræðir þjálfaraskipti KA og Greifavöllinn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Boltinn á Norðurlandi: Sævar Péturs ræðir þjálfaraskipti KA og Greifavöllinn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-07-17 14:11:00
Description: Sæbjörn settist niður með Sævar Péturssyni, framkvæmdastjóri, og spurði hann út í þjálfaraskipti meistaraflokks KA en samstarfinu var slitið við Óla Stefán Flóventsson, nú fyrrum þjálfara liðsins, í vikunni. Við liði KA tók Arnar Grétarsson og stýrir hann liðinu í fyrsta sinn á morgun þegar KA mætir Gróttu á heimavelli. Sævar svaraði spurningum um þjálfaraskiptin og einnig spurningum um stefnu KA þegar horft er á meistaraflokk félagsins. Þá var hann spurður út í leikmannamál, Greifavöllinn og framtíðarsýn KA varðandi heimavöll. Að lokum var hann spurður út í við hverju KA menn og aðrir fótboltaáhugamenn mættu eiga von á gegn Gróttu. Umsjónarmaður: Sæbjörn Þór Þórbergsson. Tekið upp í aðstöðu KA við Greifavöllinn.
Total Play: 0