Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Hið villta spil
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Hið villta spil

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-06-30 14:08:00
Description: Strákarnir í Fantabrögðum fundu stund milli stríða og fóru yfir stöðuna í íslenska og enska boltanum. Fyrsta góða umferðin í Eyjabitanum leit dagsins ljós þar sem m.a. voru skoraðar tvær þrennur. Aron tók Wildcard, bæði í draumaliðsdeildum Eyjabita og 50 skills, en þó með misgóðum árangri. Gylfi hélt tryggð við Fylkismenn sem gaf vel. Manchester United líta vel út og spurning hvort þetta sé ekki tíminn til að taka inn þrjá leikmenn frá þeim. FPL: 00:00 50skills: 25:35 Eyjabiti: 54:45
Total Play: 0