|
Description:
|
|
Fantabrögð taka sér ekki frí á 17. júní, enda er alltof margt sem þarf að fara yfir!
Íslenski boltinn fór af stað um helgina og strákarnir stikluðu á því helsta sem gerðist í draumaliðsdeildum Eyjabita og 50 skills.
-Ofmátum við Ágúst Hlynsson?
-Berglind Björg byrjaði fyrsta leik og skoraði
-Þægilega fyrirsjáanlegt á Hlíðarenda
-Geta Blikar haldið hreinu í sumar?
Við byrjuðum hins vegar þáttinn á að skoða enska boltann, sem fer aftur af stað á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní.
-Hvernig er standið á leikmönnum?
-Frjálsar skiptingar
-Rashford, Kane og fleiri komnir aftur
-4 lið eiga tvöfalda umferð
-Á maður að selja Salah og nota peninginn í annað?
00:00-27:10 - Fantasy Premier League
27:10-1:01:40 - Draumaliðsdeild 50 skills
1:01:40-2:05:00 - Draumaliðsdeild Eyjabita |