Search

Home > Fotbolti.net > Niðurtalningin - Helgarsportið og bestu leikmenn í Pepsi Max
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Niðurtalningin - Helgarsportið og bestu leikmenn í Pepsi Max

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-06-08 11:31:00
Description: Í Niðurtalningunni er farið yfir leiki helgarinnar í íslenska boltanum, lokasprett undirbúningsins áður en alvaran fer af stað. Þátturinn er í raun og veru Innkastið að þessu sinni. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurðsson fara yfir leikina og helstu fréttir. Þá velja Gunnar og Ingólfur bestu leikmenn Pepsi Max-deildarinnar. Ingólfur bætist við í Innkastið í sumar, hlaðvarpsþáttinn þar sem umferðirnar verða gerðar upp. Meðal umræðuefna: KR-ingar halda áfram að lyfta bikurum, hvað fáum við fá Víkingi í sumar, Blikar unnu Kópavogsslaginn, æfingaleikir helgarinnar, umdeild Twitter færsla, áhugaverðir bikarleikir og fleira.
Total Play: 0