Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - íslensku draumaliðsdeildirnar fara af stað
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - íslensku draumaliðsdeildirnar fara af stað

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-06-04 12:58:00
Description: Þá eru einungis 8 dagar í að Íslandsmót í fótbolta hefjist! Fótbolti.net verður með draumaliðsdeildir fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna í samstarfi við Eyjabita og 50 skills. Mist Rúnarsdóttir hjá hlaðvarpinu Heimavellinum kíkti í heimsókn og hún, Aron og Gylfi fóru yfir allt það helsta fyrir draumaliðsdeild 50 skills og opinberuðu sín lið. Vertu með í 50 skills deild Fantabragða, með kóðanum uDBWQrBHsB Við ræddum svo aðeins hvað hefur gerst undanfarna daga hjá liðunum í Pepsi Max deild karla og hvaða innsýn æfingarleikirnir gefa okkur í draumaliðsleik Eyjabita. Vertu með í Eyjabita deild Fantabragða, með kóðanum BcT8sUNcbV Hlustaðu á þáttinn og stilltu upp þínu liði í íslensku fantasy deildunum!
Total Play: 0