Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Markahrókurinn Alexander
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Markahrókurinn Alexander

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-05-21 07:15:00
Description: Alexander Már Þorláksson, leikmaður Fram, er gestur í Ástríðunni að þessu sinni. Alexander Már var markahæsti leikmaður 3. deildarinnar í fyrra þegar hann skoraði 28 mörk í 21 leik með KF, sem fór upp um deild. Alexander Már fór yfir ótrúlegt tímabil sitt í fyrra, skoðaði helstu fréttir undanfarna daga og ræddi getumuninn á milli deilda. Leikmannamarkaðurinn er farinn á fullt eftir Covid 19, en þar ber helst að nefna félagaskipti Viktors Segatta í Þrótt Vogum. Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Umsjón: Ingólfur Sigurðsson.
Total Play: 0