Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Aukaþáttur - Veira og fleira
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Aukaþáttur - Veira og fleira

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-03-23 13:52:00
Description: Stjórnendur Fantabragða hittust í boði World Class og Nemía og fóru yfir stöðuna, nú þegar ekkert Fantasy er í gangi. Ótrúlegt en satt þá heldur Fantasy Premier League sig samt við upphaflega dagskrá umferða og því fá flestir spilarar 0 stig í hverri umferðinni á fætur annarri. Aron og Gylfi hentu í léttan leik og völdu sín draumalið í ensku úrvalsdeildinni, Aron frá 2000-2009 og Gylfi 2010-2019. Auk þess stikluðu þeir á stóru í umræðu um lífsstíl fótboltans.
Total Play: 0