Search

Home > Fotbolti.net > Áratugarlið efstu deildar - Samantekt
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Áratugarlið efstu deildar - Samantekt

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-03-16 12:04:00
Description: Útvarpsþátturinn Fótbolti.net hélt upp á tíu ára afmæli sitt á X977 á síðasta ári með því að velja úrvalslið áratugarins í efstu deild á Íslandi, 2009-2019. Heyrt var í öllum leikmönnum liðsins og þjálfari valinn fyrir þetta magnaða lið. Hér er samantektarþáttur þar sem spiluð eru brot úr viðtölum við þessa fræknu kappa sem komust í þetta magnaða lið. Liðið: Gunnleifur Gunnleifsson; Pétur Viðarsson, Daníel Laxdal, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Bjarni Ólafur Eiríksson; Davíð Þór Viðarsson, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Atli Guðnason, Óskar Örn Hauksson, Atli Viðar Björnsson. Þjálfari Heimir Guðjónsson.
Total Play: 0