Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - 29. Umferð - Rússíbanareiðir
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - 29. Umferð - Rússíbanareiðir

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-03-11 16:00:00
Description: 29. umferðin í Fantasy Premier League var ekki sú besta. Allavega ekki fyrir okkur sem settum allt traust á leikmenn sem áttu að eiga tvöfalda umferð, því hún varð það svo alls ekki eftir að frestuðum leik Manchester City og Arsenal var frestað aftur. Gamlar hetjur síðan fyrr í vetur eins og John Lundstram og Jamie Vardy sneru aftur með bombur en Harvey Barnes var stigahæstur í umferðinni með 19 stig. Stigahæstur í Budweiser deildinni var hins vegar Valtýr Njáll með 107 stig.
Total Play: 0