Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Tómar stúkur, rauð Manchester og feðgar á ferð
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Tómar stúkur, rauð Manchester og feðgar á ferð

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-03-09 08:17:00
Description: Það er tíðindamikil helgi að baki í Evrópufótboltanum. Enski boltinn er að vanda í aðalhlutverki í þættinum en Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Magnús Már Einarsson fóru yfir allt það helsta. Meðal efnis: Leikið fyrir luktum dyrum, United á réttri leið, Gilmour magnaður, Henderson og Henderson, markverðir í stuði, Real Madrid núllar út El Clasico og KA leit skelfilega út.
Total Play: 0