Search

Home > Fotbolti.net > Í beinni frá Katar - Staða mála hjá Heimi og Aroni
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Í beinni frá Katar - Staða mála hjá Heimi og Aroni

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-02-01 08:22:00
Description: Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar og Tómas ræddu stuttlega um gervigrasið í Egilshöll og félagaskipti Odion Ighalo til Manchester United. Svo var Mitch Freeley, íþróttafréttamaður beIN SPORTS í Katar á línunni. Illa hefur gengið hjá Al-Arabi, liði Heims Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, að undanförnu. Hverjar eru væntingarnar hjá Al-Arabi og hvernig er staða Heimis? Mitch svaraði því.
Total Play: 0