Search

Home > Fotbolti.net > Man City í tveggja ára bann - Hvað gerist næst?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Man City í tveggja ára bann - Hvað gerist næst?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-02-15 09:12:00
Description: Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar og Tómas ræddu um tveggja ára bannið sem Manchester City var dæmt í fyrir að brjóta fjárhagsreglur. Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Refsingin er fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi. Forráðamenn City eru vonsviknir yfir ákvörðun UEFA, þó hún komi þeim ekki á óvart, og ætla að áfrýja niðurstöðunni til alþjóða íþróttadómstólsins, CAS.
Total Play: 0