Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - VAR fellur með Man Utd og Arsenal fer með himinskautum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - VAR fellur með Man Utd og Arsenal fer með himinskautum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-02-17 17:25:00
Description: Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættir með Evrópu-Innkastið þessa vikuna. Ýtt var á upptöku strax eftir leik Chelsea og Manchester United og leikurinn gerður upp. Lampard hættur að vera töff, Wan-Bissaka í Allir geta dansað, bannið hjá Manchester City, svakaleg frammistaða Arsenal, fallfnykur Villa, skemmtilegasta lið Championship, Immobile og gjörsamlega fáránleg undanþága í La Liga.
Total Play: 0