|
Description:
|
|
Davíð Smári Lamude, er gestur í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að þessu sinni. Hann er þjálfari Kórdrengja sem hafa spilað 3 ár í deildarkeppni hér á landi og hafa farið upp um deild síðustu 2 ár. Þeir spila því í 2. deildinni í sumar.
Meðal efnis:
- Yfirlýsing um að vinna 2. deildina í haust
- Afhverju hætti Ingvar Kale
- Hver verður í markinu í sumar
- Hvernig er félagið fjármagnað
- Þurftu að neita auglýsendum
- Draumur um að komast í Pepsi Max-deildina
- Plön um yngri flokka starf
- Aðstöðumál
- Pælingar um að breyta nafni félagsins
- Skapið
- Kjaftasagan um Kenwyne Jones |