Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - 24. umferð - Manísk umferð
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - 24. umferð - Manísk umferð

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-01-23 20:09:00
Description: Það var sannkölluð jarðarfararstemning í upptökuverinu í kvöld. Bragðarefirnir kröfðust þess að fá umfjöllun um umferðina STRAX. Fyrirliði þáttarins, Gylfi, ræsti Tind með sér sem gestastjórnanda um miðja nótt til að gera upp umferðina. Helst ber þar að nefna ákvörðun margra sem verður rifjuð upp næstu 10 árin, þ.e. að gefa Sadio Mané þrefalt fyrirliðaband. Mané. Vardy. GT. Allir þessir háklassa sóknarmenn meiddust í vikunni. Við óskum þeim góðs bata.
Total Play: 0