Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Himinn og haf á milli á Anfield og stjórar á barnum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Himinn og haf á milli á Anfield og stjórar á barnum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-01-19 14:11:00
Description: Strax eftir sigur Liverpool gegn Manchester United ýttu Daníel og Elvar á upptöku og fóru yfir leikinn. Daníel gaf leikmönnum Liverpool einkunn og Elvar sá um að dæma gestina. Farið var yfir aðra leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og einnig var fjallað um Balotelli, Haaland og fleira. Í lokin var svo komið að því að velja þá stjóra í enska boltanum sem væru bestu kostirnir sem barfélagar.
Total Play: 0