Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn - PepsiMax hátíð og risar snúa heim
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn - PepsiMax hátíð og risar snúa heim

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-12-21 11:59:00
Description: Heimavöllurinn snýr aftur og þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir hafa um ýmislegt að ræða eftir huggulegt haustfrí. Goðsögnin Margrét Lára Viðarsdóttir hefur lagt skóna á hilluna og landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru komnar heim úr atvinnumennskunni. Rakel kíkir einmitt í heimsókn á Heimavöllinn og ræðir tímann í Svíþjóð og Englandi og endurkomuna í íslenska boltann.
Total Play: 0