Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Óstöðvandi topplið og meira fjör hjá Tottenham
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Óstöðvandi topplið og meira fjör hjá Tottenham

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-12-09 08:25:00
Description: Það var líf og fjör í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni en gestir voru Tottenham stuðningsmennirnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson. Öllu léttara var yfir þeim en síðast þegar þeir kíktu í heimsókn í byrjun október. Síðan þá hefur Jose Mourinho tekið við Tottenham og liðið klifrað upp töfluna. Farið var yfir leiki helgarinnar á Englandi og helstu tíðindi á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi. Hjálmar kom síðan með byltingarkennda tillögu í tengslum við fjölgun leikja á Íslandsmótinu!
Total Play: 0