Search

Home > Fotbolti.net > Enska Innkastið - Ljungberg breytir engu
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enska Innkastið - Ljungberg breytir engu

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-12-06 05:46:00
Description: Í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni fer öll orkan í ensku úrvalsdeildina enda tvær umferðir að baki síðan þátturinn var síðast á dagskrá. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru umsjónarmenn þáttarins. Daníel er lítill í sér vegna stöðu mála hjá Arsenal en liðið tapaði fyrir Brighton í gær. Meðal efnis: Hver á að taka við Arsenal? Getur Everton fallið? Á hvaða leið er Manchester United? Af hverju er Pellegrini enn í starfi? Hvernig er Liverpool tilbúið í desember?
Total Play: 0