Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Aukaþáttur - Hlakkað til jóla
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Aukaþáttur - Hlakkað til jóla

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-11-19 12:50:00
Description: Nú er rétt rúmur mánuður í jólin sem margir telja besta tíma ársins og þá helst af Fantasy tengdum ástæðum. Við erum að fara að sigla inn í 9 umferðir á 40 dögum og þá er eins gott að vera með liðið sitt klárt og muna að breyta á milli leikja! Aron og Gylfi ræddu breytingar fyrir komandi umferð/ir, fyrirliðaval og margt fleira. Er of mikið að vera með þrjá Chelsea menn? Á að kaupa Tielemans eða Maddison? Hvað á að gera í 18. umferð þegar Liverpool á engan leik? Þetta, hitt og allt annað í nýjasta þætti Fantabragða.
Total Play: 0