Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - 10. umferð - Leicester lestin farin af stað
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - 10. umferð - Leicester lestin farin af stað

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2019-10-27 17:36:00
Description: LOKSINS, LOKSINS! Loksins, eftir 3 slæmar Fantasy umferðir í röð fengum við skemmtilega umferð! Leicester vann sögulegan 0-9 útisigur þar sem Vardy og Perez skoruðu þrennur. Góðkunningjar Fantasy, þeir Salah og Sterling, skoruðu báðir og sóknarleikur Man Utd lifnaði við. Á meðan er Aguero orðinn bekkjarmatur og Aubameyang klikkaði í þriðja leiknum í röð. Við fórum yfir allt það helsta og skoðuðum breytingar fyrir næstu umferð, sem lítur vel út.
Total Play: 0