Search

Home > Fílalag > Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr
Podcast: Fílalag
Episode:

Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr

Category: Music
Duration: 00:58:58
Publish Date: 2017-07-07 13:20:27
Description: Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera laminn til dauða með kylfum“ en einnig er hægt að lesa merkinguna: „að dansa sig til dauða“ út úr orðunum. En vandamálið er bara að þrátt fyrir fönk-uppruna trommutaktsins þá er […]
Total Play: 0