Search

Home > Fjölburafjör > 8. Katrín Björk
Podcast: Fjölburafjör
Episode:

8. Katrín Björk

Category: Kids & family
Duration: 01:10:57
Publish Date: 2021-10-18 20:37:44
Description: Katrín Björk er fyrrverandi formaður Tilveru - sem eru samtök um ófrjósemi. Katrín og eiginmaður hennar, Eyþór Máni eru þríbura- og tvíburaforeldrar. Hjónin hafa gengið í gegnum ófá áföllin eins og ófrjósemi, barnsmissi á meðgöngu, brjóstakrabbamein og mótorhjólaslys. Katrín studdist við möntruna „Ég tek því sem höndum ber” til að hjálpa sér í gegnum erfiða tíma. Þau hjónin eru sannkallað ofurfólk!
Total Play: 0