Search

Home > Fjórða valdið > #1 Jón Gunnar Ólafsson - Falsfréttir og upplýsingaóreiða
Podcast: Fjórða valdið
Episode:

#1 Jón Gunnar Ólafsson - Falsfréttir og upplýsingaóreiða

Category: Government & Organizations
Duration: 00:59:17
Publish Date: 2021-06-28 14:12:39
Description:

Jón Gunnar Ólafsson nýdoktor í stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands ræðir hér við Skúla B. Geirdal um falsfréttir og upplýsingaóreiðu í 1. þætti af hlaðvarpi fjölmiðlanefndar sem nefnist „Fjórða valdið.“ En þáttunum er ætlað að varpa ljósi á málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

„Ástæðan fyrir því að við erum að ræða þessi mál núna er að við búum í allt öðru tækniumhverfi en áður. Það er miklu auðveldara að dreifa röngum og misvísandi upplýsingum á netinu og samfélagsmiðlum.“

Total Play: 0