Search

Home > Fjórða valdið > #2 Halldóra Þorsteinsdóttir - Haturstal á netinu og hlaðvörp
Podcast: Fjórða valdið
Episode:

#2 Halldóra Þorsteinsdóttir - Haturstal á netinu og hlaðvörp

Category: Government & Organizations
Duration: 01:11:07
Publish Date: 2021-08-27 13:44:59
Description:

Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og sérfræðingur í fjölmiðlarétti ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um haturstal og neikvæða upplifun af netinu.

Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

Total Play: 0