Search

Home > The Snorri Björns Podcast Show > #114 - Dagur B. Eggertsson
Podcast: The Snorri Björns Podcast Show
Episode:

#114 - Dagur B. Eggertsson

Category: Society & Culture
Duration: 01:42:56
Publish Date: 2021-12-15 06:00:00
Description:

Mikið hefur gengið á í Reykjavíkurborg og hjá borgarstjóra hennar síðustu áratugi. Líklegast það súrealískasta kjör Jóns Gnarrs sem borgarstjóra en Dagur lýsir þeirri atburðarrás frá sínu sjónarhorni í þættinum ásamt því hvernig hann ákvað að hrista upp í sjálfum sér og aflæra pólitíska framkomu eftir stórsigur Jóns, hvernig lýðheilsa borgarbúa og borgarskipulag haldast í hendur, læknisfræðimenntun Dags, álagið sem fylgir starfinu, fjölskyldulífinu, sjúkdómnum og seigluna sem þarf til að áorka hlutum í lífinu.

Total Play: 0

Users also like

2K+ Episodes
The Joe Roga .. 48K+     2K+
300+ Episodes
UMSO 80+     1
100+ Episodes
Zoo de fósi .. 200+     30+
4 Episodes
Luisa & Cari .. 10+    
10+ Episodes