Search

Home > The Snorri Björns Podcast Show > #28 RAX - Norðurslóðir og að fylgja hjartanu
Podcast: The Snorri Björns Podcast Show
Episode:

#28 RAX - Norðurslóðir og að fylgja hjartanu

Category: Society & Culture
Duration: 01:45:00
Publish Date: 2019-01-23 02:00:00
Description:

Síberíuferð, bókaútgáfu og hálfu ári síðar er RAX loksins kominn í þáttinn. Þetta er ein af mínum allra stærstu fyrirmyndum, ekki bara vegna þess hversu góður ljósmyndari hann er heldur er þetta einstaklingur sem hefur masterað það sem hann gerir best og ég sætti mig við það að geta einungis giskað á hverskonar vinna liggur að baki verkana hans..

 

Ef þú ert að gera eitthvað sem þú hefur ástríðu fyrir í lífinu: semja tónlist, moka skurði, sjá um bókhald, taka upp podcast, hanna bækur, stýra fyrirtæki, taka hnébeygjur eða leysa jöfnur - þá eru lífsráð í þessum þætti sem ég vona að hreyfi við þér eins og þau hreyfðu við mér.

 

Finndu RAX á Instagram, þar sem hann er nýbyrjaður að láta á sér kræla: @ragnaraxelsson - eða kíktu á www.rax.is til að sjá brot af ljósmyndunum sem hann hefur tekið í gegnum tíðina.

Total Play: 0

Users also like

2K+ Episodes
The Joe Roga .. 48K+     2K+
300+ Episodes
UMSO 80+     1
100+ Episodes
Zoo de fósi .. 200+     30+
4 Episodes
Luisa & Cari .. 10+    
10+ Episodes