Search

Home > The Snorri Björns Podcast Show > #19 - Páll Óskar
Podcast: The Snorri Björns Podcast Show
Episode:

#19 - Páll Óskar

Category: Society & Culture
Duration: 01:58:35
Publish Date: 2018-11-21 02:00:00
Description:

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa í The Snorri Björns Podcast Show sendu mail á podcast@snorribjorns.is

 

Morgunrútínan hans, æfingaprógrammið, upphitun fyrir gigg, jarðarförin, hvernig það kom til að Jóhann Jóhannsson heitinn, Golden Globe verðlaunahafi, pródúsaði fyrstu lögin hans, á barmi gjaldþrots, að flytja aftur í foreldrahús 30 ára gamall, loforðið um að vinna aldrei leiðinlega vinnu og Allt fyrir ástina, platan sem gerði Pál Óskar að vinsælasta tónlistarmanni Íslands. Þetta og miklu meira til í þessum þætti af The Snorri Björns Podcast Show þar sem maðurinn sem við megum öll taka okkur til fyrirmyndar, Páll Óskar, segir okkur frá lífi sínu.

Total Play: 0

Users also like

2K+ Episodes
The Joe Roga .. 48K+     2K+
300+ Episodes
UMSO 80+     1
100+ Episodes
Zoo de fósi .. 200+     30+
4 Episodes
Luisa & Cari .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+