Search

Home > Samfélagið > Átak UN Women gegn kynbundnu, stafrænu ofbeldi og þættir um birtingarmyndir fötlunar í menningu og listum
Podcast: Samfélagið
Episode:

Átak UN Women gegn kynbundnu, stafrænu ofbeldi og þættir um birtingarmyndir fötlunar í menningu og listum

Category: Society & Culture
Duration: 00:55:00
Publish Date: 2025-12-09 13:00:00
Description: 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi er alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember. Herferðin tengir saman alþjóðlegan baráttudag Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og alþjóðlegan mannréttindadag Sameinuðu þjóðanna. Í ár, þegar 30 ár eru liðin frá undirritun Peking-sáttmálans, er athyglinni beint að stafrænu ofbeldi gegn konum og stúlkum. Sara McMahon, kynningarstjóri UN Women á Íslandi, settist niður með mér í morgun og ræddi við mig um stöðuna, áhyggjuefnin og framtíðina. Síðustu helgi hóf ný þáttaröð göngu sína á Rás 1 sem heitir Fatlist – í þáttunum fjalla Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Heiða Vigdís Sigfúsdóttir um birtingarmyndir fötlunar í menningu og listum og kafa ofan í sögu fötlunar, skilgreiningar hennar og hvaða mynd listin dregur upp af fötluðu fólki. Í seinni hluta þáttar ætla Kolbrún Dögg og Heiða Vigdís að setjast hjá okkur og segja okkur meira um Fatlist – en byrjum á alþjóðlegri herferð UN Women. Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Pétur Magnússon. Tónlist þáttarins: Marvin Gaye - Yesterday
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6