Search

Home > Samfélagið > Nóbelsverðlaunahafinn umdeildi James Watson, Rosalind Franklin og COP30
Podcast: Samfélagið
Episode:

Nóbelsverðlaunahafinn umdeildi James Watson, Rosalind Franklin og COP30

Category: Society & Culture
Duration: 00:56:17
Publish Date: 2025-11-20 13:00:00
Description: Í dag köfum við í erfðafræði og vísindasagnfræði – nóbelsverðlaunahafinn James Watson, sem hlaut nóbelinn árið 1962, ásamt þeim Francis Crick og Maurice Wilkins, fyrir uppgötvanir sem tengdust uppbyggingu DNA – lést á dögunum. Hann var síðasti eftirlifandi meðlimur þessa þríeykis. En ferill þessa merkilega manns er áhugaverður og gríðarlega umdeildur – í dag setjumst við niður með Arnari Pálssyni erfðafræðingi við Háskóla Íslands til að setja feril hans í samhengi og átta okkur á hvað hann getur sagt okkur um stöðu erfðafræðinnar og jafnvel vísindanna í nútímasamfélagi. Við fáum líka pistil frá Stefáni Gíslasyni, föstum pistlahöfundi Samfélagsins. Í dag veltir hann fyrir sér COP30-loftslagsráðstefnunni, sem – eins og hlustendur Samfélagsins vita vel – fer fram þessa dagana í Belem í Brasilíu. Tónlist úr þættinum: Marling, Laura - Patterns. Stereolab - The free design. Nick Drake - Hazey Jane I
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6