Search

Home > Samfélagið > Máltæknifyrirtæki kaupir orðabók og staður árins
Podcast: Samfélagið
Episode:

Máltæknifyrirtæki kaupir orðabók og staður árins

Category: Society & Culture
Duration: 00:58:57
Publish Date: 2025-11-13 13:00:00
Description: Svæðið við Elliðaárstöð í Elliðaárdal iðar nú af lífi árið um kring. Áður var þar afvikið iðnaðarsvæði en nú hefur svæðið verið endurhannað með almenningsrýmum, útisvæði, gestastofu og veitingastað. Gamlar byggingar hafa fengið nýtt hlutverk og saga svæðisins er vel varðveitt. Ástrós Signýjardóttir kíkti við og hitti Brynhildi Pálsdóttur, vöruhönnuð, sem er ein af þeim sem stóð að endurhönnun Elliðaárstöðvar og hlutu Hönnunarverðlaun Íslands í ár. Við erum að ræða við Lindu Heimisdóttur, framkvæmdarstjóra máltæknifyrirtækisins Miðeindar. Miðeind heldur úti ýmsum máltæknitólum – Málfríður er yfirlestrartól, Hreimur sinnir talgreiningu og skjátextun og Erlendur getur hjálpað notendum með þýðingar – svo eitthvað sé nefnt. En nýlega bárust þær fregnir að Miðeind hefði fest kaup á veforðabókaþjónustunni og uppflettiritinu Snöru – sem áður var í eigu Forlagsins. Við byrjum þar – rýnum aðeins í þessi kaup og fleira sem er framundan hjá máltæknifyrirtækinu Miðeind. Tónlist úr þættinum: Róshildur - Tími, ekki líða. Latínudeildin, Rebekka Blöndal - Svo til. Baker, Julien, Torres - Bottom of a Bottle.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6