Search

Home > Samfélagið > Tækniframfaratrú, vara ársins og uppnám í bresku konungsfjölskyldunni
Podcast: Samfélagið
Episode:

Tækniframfaratrú, vara ársins og uppnám í bresku konungsfjölskyldunni

Category: Society & Culture
Duration: 00:57:33
Publish Date: 2025-11-11 13:00:00
Description: Fjallahjólið Elja var nýverið valið vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands. Hjólið er uppfinning frá fyrirtækinu Lauf Cycles – og við fáum til okkar í dag Berg Benediktsson, verkfræðing og starfsmann fyrirtækisins – sem ætlar að segja okkur frá þessu hjóli og fyrirtækinu, sem hóf starfsemi sína í bílskúr í Grafarvogi. Andrés fyrrverandi prins verður hér eftir þekktur sem Andrew Mountbatten Windsor eftir ákvörðun Karls Bretakonungs um að svipta bróður sinn tign, titlum og heiðursnafnbótum. Í yfirlýsingu, sem birtist í síðustu viku, segist Andrew hafa tekið ákvörðunina í samráði við Karl Bretakonung, sína nánustu fjölskyldu og stórfjölskylduna, vegna áframhaldandi ásakana sem dragi athyglina frá vinnu konungsins og konungsfjölskyldunnar. Guðný Ósk Laxdal, sérfræðingur í konungsfjölskyldum, ætlar að leiða okkur í gegnum stöðu bresku konungsfjölskyldunnar. Og í lok þáttar fáum við til okkar Bergsvein Bergsveinsson rithöfund til að ræða tækniframfaratrú, samfélagsmiðla og gervigreind – viðfangsefni sem hann fjallaði um á málþingi í Reykjavíkurakademíunni í síðustu viku. — en við byrjum á vöru ársins. Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Pétur Magnússon. Tónlist þáttarins: Nick Drake - Pink moon. Prins Póló - Fallegi smiðurinn. Bríet - Until then
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6