Search

Home > Samfélagið > Mengandi mannvirki, sjálfbærniskýrsla og sparnaður til efri áranna
Podcast: Samfélagið
Episode:

Mengandi mannvirki, sjálfbærniskýrsla og sparnaður til efri áranna

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-06-09 13:00:00
Description: Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við Háskóla Íslands í umhverfis- og byggingaverkfræði: Það er talið að mannvirkjageirinn losi um 30-40% gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. Hér á landi hefur Mannvirkjastofnun metið það sem svo að árleg losun bygginga reiknað í koltvísýringsígildum, sé um 360 þúsund tonn. Í dag var kynntur vegvísir eða aðgerðaáætlun til að draga úr losun í byggingariðnaði. Sigríður fór yfir tillögurnar og aðgerðirnar sem koma þar fram. Reynir Smári Atlason, forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo og formaður dómnefndar hvatningarverðlauna um sjálfbærniskýrslu ársins 2022 og Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu- miðstöð um sjálfbærni: Sjálfbærniskýrsla ársins var valin í vikunni en fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóðir og sveitarfélög gefa frá sér upplýsingar sem snúa að sjálfbærni á ábyrgan og gagnsæjan hátt, þannig að almenningur og markaðurinn hafi tök á að vera upplýstur um þá aðila sem þau eiga viðskipti við á einn eða annan hátt. Úlf Níelsson prófessor í Viðskiptafræði: Fólki eldra en 65 ára hér á landi hefur fjölgað um 70% frá aldamótum og sú þróun mun halda áfram. Þá er mikilvægt að huga að sparnaði til efri áranna - þar eru líffeyrissjóðir vissulega í lykilhlutverki en hvað annað er mikilvægt að hafa í huga og eru Íslendingar almennt í aðstöðu til að leggja fyrir og búa sig undir gott líf eftir vinnu? Úlf hefur rannsakað þessi mál og borið Ísland saman við önnur lönd.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6