|
Description:
|
|
Halla Jónsdóttir stofnandi Optitog: Veiðar með ljósi er nýsköpun sem felst í því að botnvörpur eru notaðar til veiða en ekki dregnar eftir botninum heldur ljós þess í stað notað til að reka fiskinn, í þessu tilviki rækju, inn í nótina. Þetta þýðir umhverfisvænni veiðar, bæði fyrir hafsbotn sem og í eldsneyti skipa. Halla segir okkur frá hugmyndinni. Valgerður Árnadóttir formaður Grænkera: Grænkerar hafa ýmislegt við tillögur spretthóps landbúnaðarráðherra að athuga. Jón Björnsson var pistlahöfundur í Samfélaginu um árabil. Hann hefur nú komið pistlum sínum á aðgengilegt form hjá hljóðbókasafninu Málfarsmínúta |