|
Description:
|
|
Rafíþróttir njóta síaukinna vinsælda hérlendis sem og erlendis. En rafíþróttir eru meira en bara tölvuleikjaspil og getur fólk jafnvel haft atvinnu af því að keppa í rafíþróttum eins og þeir Aron Ólafsson framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtakanna og Bjarni Guðmundsson leikmaður Dusty segja okkur frá. Snorri Rafn Hallsson tilraunastjóri jarðræktarmiðstöðvar Landbúnaðarháskólans. Yfirferð á ræktun og kynbótum á plöntum og möguleikar á Íslandi. Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur heimsækir okkur og fer yfir verkefni sín, meðal annars hvað varðar umritun af úkraínsku yfir á íslensku. |