Search

Home > Samfélagið > Skógarnet, bambahús og illvígir apar
Podcast: Samfélagið
Episode:

Skógarnet, bambahús og illvígir apar

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-08-19 13:00:00
Description: Það er alltaf að koma betur í ljós hvernig vistkerfi og lífverur í skógum tengjast, senda boð og virka sem heild. Sum ganga svo langt að telja slík kerfi hafa ákveðna greind til að bera. Að minnsta kosti eru flestir vísindamenn sammála um að undir yfirborðinu leynist afar umfangsmikið samspil lífvera - einskonar net, sem tengir saman lífverurnar í skóginum. Og þar gegna sveppir lykilhlutverki. Úlfur Óskarsson skógvísindamaður þekkir þessi mál vel. Við ætlum líka að forvitnast um svokölluð bambahús, sem eru gróðurhús, gerð úr stórum umbúðum fyrir vökva sem hingað er fluttur - aðallega í iðnaði hverskonar. Þessar umbúðir eru kallaðar bambar. Jón Hafþór Marteinsson hugvitsmaður hefur nýtt þessar umbúðir til að smíða úr þeim gróðurhús. Hann segir okkur allt um það. Í lok þáttar rifjum við upp frásögn Veru Ilugadóttur af óknyttaöpum á Indlandi, hún heimsótti Samfélagið í október árið 2018 og sagði frá öpum sem ollu miklum usla.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6