Search

Home > Samfélagið > Straumsvík, hjúkkan á Tene, ruslarabb, málfar og alsheimers
Podcast: Samfélagið
Episode:

Straumsvík, hjúkkan á Tene, ruslarabb, málfar og alsheimers

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-09-07 13:00:00
Description: Lúðvík Geirsson hafnarstjóri í Hafnarfirði: Það eru miklar framkvæmdir fyrirhugaðar við höfnina í Straumsvík vegna áforma um niðurdælingu á koltvísýringi fyrir Carbfix verkefnið. . Svana Andrea Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur: Svana starfar á landspítalanum, en ætlar að söðla um og verða hjúkkan á Tene - flytja til Tenerife og bjóða þar upp á hjúkrunarþjónustu fyrir Íslendinga, sem dvelja þar í þúsundatali, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ruslarabbið Málfarsmínúta Vísindaspjallið með Eddu Olgudóttir - hún ætlar að ræða um tengsl frunsu og hlaupabólu við alsheimers.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6